NÁMSKEIÐ Myndlistaskólans í Reykjavík

Við Myndlistaskólann í Reykjavík er boðið upp á fjölbreytt úrval námskeiða í sjónlistum fyrir börn og unglinga á aldrinum 4-16 ára og grunn- og framhaldsnámskeið á ýmsum sviðum sjónlista fyrir fullorðna. Námskeið sem haldin eru yfir vetrartímann eru flest kennd einu sinni í viku og eru þau ýmist ein önn eða tvær að lengd.

Námskeiðin eru styrkhæf hjá flestum fræðslusjóðum stéttarfélaga en nánari upplýsingar um slík réttindi fást hjá viðkomandi stéttarfélagi. Hægt er að skipta námskeiðsgreiðslum í þrjá hluta fyrir eina önn. Veittur er 10% fölskyldu-/systkinaafsláttur og 20% afsláttur fyrir framhaldsskólanema. Hægt er að nýta frístundakort Reykjavíkurborgar til að niðurgreiða námskeiðsgjöld fyrir börn og unglinga á aldrinum 6-18 ára sem eru með lögheimili í Reykjavík.

Skráning á sumarnámskeið í barna- og unglingadeild sumarið 2017 stendur yfir.
Skráning á námskeið haustið 2017 hefst fimmtudaginn 10. ágúst.

Námskeið

SKRÁNING OG GREIÐSLA Númer Heiti námskeiðs Kennari Kennslutími Staða Flokkur Upphafsdagur vorannar Lokadagur vorannar Deild
Fara á skráningarvef 170201 6-9 ára Söguþráður Sara María Skúladóttir 9:00-12:00 Sumarnámskeið mánudagur, 12 júní, 2017 föstudagur, 16 júní, 2017 Börn og ungt fólk
Fara á skráningarvef 170206 6-9 ára Ævintýrin í bakgarðinum þínum og handan við hornið Sonný Þorbjörnsdóttir 13:00-16:00 Sumarnámskeið mánudagur, 19 júní, 2017 föstudagur, 23 júní, 2017 Börn og ungt fólk
Fara á skráningarvef 170207 6-9 ára Skapandi hreyfimyndagerð Þórey Mjallhvít H. Ómarsdóttir 9:00-12:00 Sumarnámskeið mánudagur, 26 júní, 2017 föstudagur, 30 júní, 2017 Börn og ungt fólk
Fara á skráningarvef 170209 6-9 ára Skapandi hreyfimyndagerð Þórey Mjallhvít H. Ómarsdóttir 13:00-16:00 Sumarnámskeið mánudagur, 26 júní, 2017 föstudagur, 30 júní, 2017 Börn og ungt fólk
Fara á skráningarvef 170210 6-9 ára Hlýjar verur, hljómur og hreyfing Guðrún Vera Hjartardóttir 13:00-16:00 Sumarnámskeið mánudagur, 26 júní, 2017 föstudagur, 30 júní, 2017 Börn og ungt fólk
Fara á skráningarvef 170211 6-9 ára Eitt og annað Guðrún Hrönn Ragnarsdóttir 9:00-12:00 Sumarnámskeið þriðjudagur, 8 ágúst, 2017 föstudagur, 11 ágúst, 2017 Börn og ungt fólk
Fara á skráningarvef 170212 6-9 ára Myndlist og hljóðheimar Ninna Þórarinsdóttir 9:00-12:00 Sumarnámskeið þriðjudagur, 8 ágúst, 2017 föstudagur, 11 ágúst, 2017 Börn og ungt fólk
Fara á skráningarvef 170213 6-9 ára Hlýjar verur, hljómur og hreyfing Guðrún Vera Hjartardóttir 13:00-16:00 Sumarnámskeið þriðjudagur, 8 ágúst, 2017 föstudagur, 11 ágúst, 2017 Börn og ungt fólk
Fara á skráningarvef 170214 6-9 ára Allskonar list María Sjöfn Dupuis Davíðsdóttir 9:00-12:00 Sumarnámskeið mánudagur, 14 ágúst, 2017 föstudagur, 18 ágúst, 2017 Börn og ungt fólk
Fara á skráningarvef 170216 6-9 ára Myndlist og hljóðheimar Ninna Þórarinsdóttir 9:00-12:00 Sumarnámskeið mánudagur, 14 ágúst, 2017 föstudagur, 18 ágúst, 2017 Börn og ungt fólk
Fara á skráningarvef 170217 6-9 ára Allskonar list María Sjöfn Dupuis Davíðsdóttir 13:00-16:00 Sumarnámskeið mánudagur, 14 ágúst, 2017 föstudagur, 18 ágúst, 2017 Börn og ungt fólk
Fara á skráningarvef 170218 6-9 ára Ævintýrin í bakgarðinum þínum og handan við hornið Sonný Þorbjörnsdóttir 13:00-16:00 Sumarnámskeið mánudagur, 14 ágúst, 2017 föstudagur, 18 ágúst, 2017 Börn og ungt fólk
Fara á skráningarvef 170219 6-9 ára Hús og hvalir, kóngulær, Korpúlfsstöðum Guja Dögg Hauksdóttir 9:00-12:00 Sumarnámskeið mánudagur, 14 ágúst, 2017 föstudagur, 18 ágúst, 2017 Börn og ungt fólk
Fara á skráningarvef 170220 6-9 ára Myndlist, náttúra og fjara - Korpúlfsstaðir Björk Viggósdóttir 9:00-12:00 Sumarnámskeið mánudagur, 19 júní, 2017 föstudagur, 23 júní, 2017 Börn og ungt fólk
Fara á skráningarvef 170221 6-9 ára Myndlist, náttúra og fjara - Korpúlfsstaðir Björk Viggósdóttir 9:00-12:00 Sumarnámskeið mánudagur, 26 júní, 2017 föstudagur, 30 júní, 2017 Börn og ungt fólk
Fara á skráningarvef 170402 10-12 ára Flugdrekasmiðja - Korpúlfsstaðir Arite Fricke 9:00-12:00 Sumarnámskeið mánudagur, 12 júní, 2017 föstudagur, 16 júní, 2017 Börn og ungt fólk
Fara á skráningarvef 170403 10-12 ára Söguþráður Sara María Skúladóttir 13:00-16:00 Sumarnámskeið mánudagur, 12 júní, 2017 föstudagur, 16 júní, 2017 Börn og ungt fólk
Fara á skráningarvef 170404 10-12 ára Ljós og skuggi Guðný Rúnarsdóttir 13:00-16:00 Sumarnámskeið mánudagur, 12 júní, 2017 föstudagur, 16 júní, 2017 Börn og ungt fólk
Fara á skráningarvef 170405 10-12 ára Flugdrekasmiðja Arite Fricke 9:00-12:00 Sumarnámskeið mánudagur, 19 júní, 2017 föstudagur, 23 júní, 2017 Börn og ungt fólk
Fara á skráningarvef 170406 10-12 ára Hreyfimyndir og furðuverur Ninna Þórarinsdóttir 13:00-16:00 Sumarnámskeið mánudagur, 19 júní, 2017 föstudagur, 23 júní, 2017 Börn og ungt fólk
Fara á skráningarvef 170407 10-12 ára Eitt og annað Guðrún Hrönn Ragnarsdóttir 9:00-12:00 Sumarnámskeið mánudagur, 26 júní, 2017 föstudagur, 30 júní, 2017 Börn og ungt fólk
Fara á skráningarvef 170409 10-12 ára Ljós og skuggar alls staðar Sonný Þorbjörnsdóttir 13:00-16:00 Sumarnámskeið mánudagur, 26 júní, 2017 föstudagur, 30 júní, 2017 Börn og ungt fólk
Fara á skráningarvef 170410 10-12 ára Teikning inni og úti og skáldað í eyðurnar - Korpúlfsstöðum Karlotta Blöndal 9:00-12:00 Sumarnámskeið þriðjudagur, 8 ágúst, 2017 föstudagur, 11 ágúst, 2017 Börn og ungt fólk
Fara á skráningarvef 170412 10-12 ára Hús og hvalir, kóngulær - Korpúlfsstöðum Guja Dögg Hauksdóttir 13:00-16:00 Sumarnámskeið mánudagur, 14 ágúst, 2017 föstudagur, 18 ágúst, 2017 Börn og ungt fólk
Fara á skráningarvef 170501 13-16 ára Hreyfi/tón/myndbönd Ninna Þórarinsdóttir 13:00-16:00 Sumarnámskeið mánudagur, 12 júní, 2017 föstudagur, 16 júní, 2017 Börn og ungt fólk
Fara á skráningarvef 170502 13-16 ára Ljósmyndun á filmu / Frá auto til manual Claudia Hausfeld 13:00-16:00 Sumarnámskeið mánudagur, 19 júní, 2017 föstudagur, 23 júní, 2017 Börn og ungt fólk
Fara á skráningarvef 170503 13-16 ára Teikning inni og úti og skáldað í eyðurnar - Korpúlfsstöðum Karlotta Blöndal 13:00-16:00 Sumarnámskeið þriðjudagur, 8 ágúst, 2017 föstudagur, 11 ágúst, 2017 Börn og ungt fólk
Fara á skráningarvef 170504 13-16 ára Teikning inni og úti og skáldað í eyðurnar Karlotta Blöndal 13:00-16:00 Sumarnámskeið mánudagur, 14 ágúst, 2017 föstudagur, 18 ágúst, 2017 Börn og ungt fólk
Fara á skráningarvef 170505 13-16 ára Fatahönnun: Endurnýting Magnea Einarsdóttir 13:00-16:00 Sumarnámskeið mánudagur, 14 ágúst, 2017 föstudagur, 18 ágúst, 2017 Börn og ungt fólk
Fara á skráningarvef 170101 4-6 ára Náttúrurannsóknir í myndlist Helga Óskarsdóttir 9:00-12:00 biðlisti Sumarnámskeið mánudagur, 12 júní, 2017 föstudagur, 16 júní, 2017 Börn og ungt fólk
Fara á skráningarvef 170102 4-6 ára Náttúrurannsóknir í myndlist Helga Óskarsdóttir 13:00-16:00 biðlisti Sumarnámskeið mánudagur, 19 júní, 2017 föstudagur, 23 júní, 2017 Börn og ungt fólk
Fara á skráningarvef 170103 4-6 ára Hlýjar verur, hljómur og hreyfing Guðrún Vera Hjartardóttir 9:00-12:00 biðlisti Sumarnámskeið þriðjudagur, 8 ágúst, 2017 föstudagur, 11 ágúst, 2017 Börn og ungt fólk
Fara á skráningarvef 170202 6-9 ára Hulduverur um allan heim og geim, ímyndaðir heimar og jóga Margrét Norðdahl 9:00-12:00 biðlisti Sumarnámskeið mánudagur, 12 júní, 2017 föstudagur, 16 júní, 2017 Börn og ungt fólk
Fara á skráningarvef 170203 6-9 ára Skapandi hreyfimyndagerð Þórey Mjallhvít H. Ómarsdóttir 13:00-16:00 biðlisti Sumarnámskeið mánudagur, 12 júní, 2017 föstudagur, 16 júní, 2017 Börn og ungt fólk
Fara á skráningarvef 170204 6-9 ára Skapandi hreyfimyndagerð Þórey Mjallhvít H. Ómarsdóttir 9:00-12:00 biðlisti Sumarnámskeið mánudagur, 19 júní, 2017 föstudagur, 23 júní, 2017 Börn og ungt fólk
Fara á skráningarvef 170205 6-9 ára Eitt og annað Guðrún Hrönn Ragnarsdóttir 9:00-12:00 biðlisti Sumarnámskeið mánudagur, 19 júní, 2017 föstudagur, 23 júní, 2017 Börn og ungt fólk
Fara á skráningarvef 170208 6-9 ára Frumbyggjar, töfrar, mandölur og jóga Margrét Norðdahl 9:00-12:00 biðlisti Sumarnámskeið mánudagur, 26 júní, 2017 föstudagur, 30 júní, 2017 Börn og ungt fólk
Fara á skráningarvef 170215 6-9 ára Eitt og annað Guðrún Hrönn Ragnarsdóttir 9:00-12:00 biðlisti Sumarnámskeið mánudagur, 14 ágúst, 2017 föstudagur, 18 ágúst, 2017 Börn og ungt fólk
Fara á skráningarvef 170301 8-11 ára Leirskúlptúrar og hljóðfæri Guðný Rúnarsdóttir 13:00-16:00 biðlisti Sumarnámskeið þriðjudagur, 8 ágúst, 2017 föstudagur, 18 ágúst, 2017 Börn og ungt fólk
Fara á skráningarvef 170401 10-12 ára Eitt og annað Guðrún Hrönn Ragnarsdóttir 9:00-12:00 biðlisti Sumarnámskeið mánudagur, 12 júní, 2017 föstudagur, 16 júní, 2017 Börn og ungt fólk
Fara á skráningarvef 170408 10-12 ára Hlýjar verur, hljómur og hreyfing Guðrún Vera Hjartardóttir 9:00-12:00 biðlisti Sumarnámskeið mánudagur, 26 júní, 2017 föstudagur, 30 júní, 2017 Börn og ungt fólk
Fara á skráningarvef 170411 10-12 ára Teikning inni og úti og skáldað í eyðurnar Karlotta Blöndal 9:00-12:00 biðlisti Sumarnámskeið mánudagur, 14 ágúst, 2017 föstudagur, 18 ágúst, 2017 Börn og ungt fólk
Fara á skráningarvef 210102 Teikning 1 Karlotta Blöndal 17:45-20:30 skráningu lokið Teikning fimmtudagur, 12 janúar, 2017 fimmtudagur, 27 apríl, 2017 Almenn námskeið
Fara á skráningarvef 210104 Teikning 1 - morguntímar Karlotta Blöndal 09.00-11.45 skráningu lokið Teikning þriðjudagur, 10 janúar, 2017 þriðjudagur, 2 maí, 2017 Almenn námskeið
Fara á skráningarvef 210105 Teikning 1 - Korpúlfsstöðum Elva Hreiðarsdóttir 17.30 - 20.35 skráningu lokið Teikning miðvikudagur, 15 febrúar, 2017 miðvikudagur, 10 maí, 2017 Almenn námskeið
Fara á skráningarvef 210401 Módelteikning 1 Kristín Gunnlaugsdóttir og Halldór Baldursson 17.45 - 20.30 skráningu lokið Teikning þriðjudagur, 10 janúar, 2017 þriðjudagur, 2 maí, 2017 Almenn námskeið
Fara á skráningarvef 210501 Módel/mótun Guðrún Vera Hjartardóttir, Kristín Ragna Gunnarsdóttir og Sigga Björg Sigurðardóttir 17:45-20:30 skráningu lokið Verkstæði fimmtudagur, 12 janúar, 2017 fimmtudagur, 27 apríl, 2017 Almenn námskeið
Fara á skráningarvef 210503 Módelteikning 2 - morguntímar Guðrún Vera Hjartardóttir kl. 9.00-11.45 skráningu lokið Teikning föstudagur, 13 janúar, 2017 föstudagur, 28 apríl, 2017 Almenn námskeið
Fara á skráningarvef 211201 Myndskreytingar og myndasögur Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir og Linda Ólafsdóttir 17.45-20.30 skráningu lokið Teikning fimmtudagur, 12 janúar, 2017 fimmtudagur, 27 apríl, 2017 Almenn námskeið
Fara á skráningarvef 220701 Litaskynjun 1 Eygló Harðardóttir 17.45 - 20.50 skráningu lokið Málun þriðjudagur, 10 janúar, 2017 þriðjudagur, 25 apríl, 2017 Almenn námskeið
Fara á skráningarvef 220801 Vatnslitun framhald Sigtryggur B. Baldvinsson 17.45 - 20.30 skráningu lokið Málun þriðjudagur, 10 janúar, 2017 þriðjudagur, 2 maí, 2017 Almenn námskeið
Fara á skráningarvef 220803 Vatnslitun tilraunir - hádegistímar Sigtryggur B. Baldvinsson kl. 12.00-14.45 skráningu lokið Málun fimmtudagur, 12 janúar, 2017 fimmtudagur, 27 apríl, 2017 Almenn námskeið
Fara á skráningarvef 221001 Málun framhald - Litir í landslagi Sigríður Melrós Ólafsdóttir 17.45-20.30 skráningu lokið Málun fimmtudagur, 19 janúar, 2017 fimmtudagur, 4 maí, 2017 Almenn námskeið
Fara á skráningarvef 221101 Málun, vinnustofa - hádegistímar Valgarður Gunnarsson 12.45-15.30 skráningu lokið Málun föstudagur, 13 janúar, 2017 föstudagur, 28 apríl, 2017 Almenn námskeið
Fara á skráningarvef 240103 Leirkerarennsla Anna Hallin 18.00-20:45 skráningu lokið Keramik fimmtudagur, 12 janúar, 2017 fimmtudagur, 27 apríl, 2017 Almenn námskeið
Fara á skráningarvef 240104 Leirkerarennsla - morguntímar Ólöf Erla Bjarnadóttir 09.00 - 11.45 skráningu lokið Keramik fimmtudagur, 12 janúar, 2017 fimmtudagur, 27 apríl, 2017 Almenn námskeið
Fara á skráningarvef 240201 Leirmótun og rennsla Guðný M. Magnúsdóttir 17.30 - 20.15 skráningu lokið Keramik þriðjudagur, 10 janúar, 2017 þriðjudagur, 2 maí, 2017 Almenn námskeið
Fara á skráningarvef 260701 Spunatilraunir - rokkur og halasnælda Ásthildur Magnúsdóttir 17.45 - 20.30 skráningu lokið Verkstæði þriðjudagur, 10 janúar, 2017 þriðjudagur, 2 maí, 2017 Almenn námskeið
Fara á skráningarvef 260901 Form, litir og flugdrekar - Endurmenntun fyrir grunn- og leikskólakennara Guja Dögg Hauksdóttir, Eygló Harðardóttir og Arite Fricke 10:00-15:00 skráningu lokið Endurmenntun laugardagur, 25 febrúar, 2017 sunnudagur, 7 maí, 2017 Almenn námskeið
INNRITUN hjá Fjölmennt 280101 Vinnustofa í myndlist fyrir fólk með þroskahömlun - 280101 og 280201 Margrét M.Norðdahl, Kristinn G.Harðarson og Helga Óskarsdóttir 12.30-15.00 skráningu lokið Sérnámskeið fimmtudagur, 5 janúar, 2017 mánudagur, 10 apríl, 2017