• Sýning nemenda í Mótun

  Föstudaginn 24.mars kl.16:00 verður opnuð sýning nemenda í diplómanámi í Mótun í Kirsuberjatrénu, Vesturgötu 4. 

  23. Mars. 2017
 • Identity in Creativity - fyrirlestur

  Föstudaginn 24. mars kl.8:30 heldur Gabriela Sánchez y Sánchez de la Barquera hönnuður fyrirlestur í Myndlistaskólanum.

  22. Mars. 2017
 • Opið fyrir umsóknir í sjónlistadeild

  Sjónlistadeild býður upp á Listnámsbraut - tveggja ára námsbraut til stúdentsprófs og Fornám - eins árs námsbraut til undirbúnings frekara námi í sjónlistum.

  1. Mars. 2017
 • Námskeið falla niður vegna óveðurs

  Námskeið í barna- og unglingadeild falla niður í dag, föstudaginn 24. febrúar vegna óveðurs.

  24. Febrúar. 2017